Valentin Fels keppir á Polaris um helgina
Valentin Fels Camilleri keppir á Polaris 19 glímukvöldinu um helgina. Þetta verður í fyrsta sinn sem Valentin keppir hjá Polaris. Lesa meira
Valentin Fels Camilleri keppir á Polaris 19 glímukvöldinu um helgina. Þetta verður í fyrsta sinn sem Valentin keppir hjá Polaris. Lesa meira
Tvö ný svört belti í brasilísku jiu-jitsu voru afhend á dögunum. Þeir Valentin Fels og Atli Örn Guðmundsson voru gráðaðir í svart belti af Gunnari Nelson. Lesa meira
Fjórir keppendur frá Mjölni kepptu á ADCC European Trials í dag. Mótið fór fram í Póllandi en enginn af fjórmenningunum náði að tryggja sér þátttökurétt á stóra ADCC mótið í haust. Lesa meira
ADCC European Trials fer fram í Póllandi á laugardaginn. Þar munu fjórir keppendur frá Mjölni keppa en sigurvegarinn í hverjum flokki fær boðsmiða á ADCC mótið í haust. Lesa meira
Fjórir keppendur frá Mjölni kepptu á Grapplers Industries mótinu í París um helgina. Hópurinn endaði með sjö verðlaun eftir helgina. Lesa meira
Bolamótið fer fram í 2. sinn í kvöld. 10 ofurglímur verða á dagskrá en hér kynnum við eina af aðalglímum kvöldsins. Lesa meira
Fjórir glímumenn kepptu fyrir hönd Mjölnis á ADCC Norway Open í gær. Mótið fór fram í Osló og var árangurinn einfaldlega frábær. Lesa meira