Monday, May 27, 2024
HomeForsíðaTaktu þátt í umræðunni á Twitter!

Taktu þátt í umræðunni á Twitter!

MMAFrettir

Við höfum betrumbætt Twitter síðu okkar í von um að skapa meiri umræðu um MMA á Twitter.

MMA Fréttir mun endurtísta (e. retweet) öllum Twitter færslum sem nota kassamerkið #mmafrettir. Þannig er hægt að skapa góðan vettvang fyrir MMA umræður á Twitter.

UFC 187 fer fram um helgina og mun eflaust einhver umræða eiga sér stað á Twitter um bardagana þar. Ekki hika við að nota #mmafrettir kassamerkið og munum við taka saman bestu færslurnar eftir bardagana.

Fylgið okkur á Twitter og sköpum góðan vettvang fyrir MMA umræðuna á Íslandi á Twitter. Hér má sjá Twitter síðu okkar.

 

Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -

Most Popular