Við höfum betrumbætt Twitter síðu okkar í von um að skapa meiri umræðu um MMA á Twitter.
MMA Fréttir mun endurtísta (e. retweet) öllum Twitter færslum sem nota kassamerkið #mmafrettir. Þannig er hægt að skapa góðan vettvang fyrir MMA umræður á Twitter.
UFC 187 fer fram um helgina og mun eflaust einhver umræða eiga sér stað á Twitter um bardagana þar. Ekki hika við að nota #mmafrettir kassamerkið og munum við taka saman bestu færslurnar eftir bardagana.
Fylgið okkur á Twitter og sköpum góðan vettvang fyrir MMA umræðuna á Íslandi á Twitter. Hér má sjá Twitter síðu okkar.
Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)
- Tappvarpið #141: Frábær sigur Gunnars og UFC 286 uppgjör - March 22, 2023
- Gunnar með flest uppgjafartök í sögu veltivigtarinnar - March 19, 2023
- Gunnar Nelson með sigur í 1. lotu - March 18, 2023