spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomePodcastTappvarpið #103: Conor og Dustin, Twitterstríð Adesanya og Jones og síðustu bardagakvöld

Tappvarpið #103: Conor og Dustin, Twitterstríð Adesanya og Jones og síðustu bardagakvöld

UFC hefur verið með nokkur skemmtileg bardagakvöld síðustu helgar og höfum við séð mögnuð tilþrif.

Pétur Marinó og Halldór Halldórsson fóru yfir helstu fréttir vikunnar, síðustu bardagakvöld og bardagakvöld helgarinnar í nýjasta Tappvarpinu.

Í 103. þætt Tappvarpsins fórum við yfir helstu fréttir vikunnar og síðustu bardagakvöld. Meðal efnis var:

-Bardagi Conor og Dustin Poirier
-Twitter stríð Israel Adesanya og Jon Jones
-Eitt besta rothögg í sögu UFC
-Bantamvigtin blómstrar sem aldrei fyrr
-Endurkoma Brian Ortega
-Trillan í boði BOOM Ultra Lite

Hlusta má á þáttinn í öllum helstu hlaðvarpsveitum.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular