spot_img
Sunday, October 6, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentTappvarpið #111: UFC 256 uppgjör og helstu fréttir

Tappvarpið #111: UFC 256 uppgjör og helstu fréttir

UFC 256 fór fram um síðustu helgi þar sem aðalbardagi kvöldsins endaði í jafntefli. Kvöldið var gert rækilega upp í 111. þætti Tappvarpsins.

Eftir helgina geta allir verið sammála um að fluguvigtin hefur aldrei verið skemmtilegri. Bjarki Ómarsson og Halldór Halldórsson fóru yfir helgina ásamt Pétri en meðal efnis var:

-Sögustund
-Boom trillan
-Hvað þarf til að rota Brandon Moreno?
-Er Charles Oliveira svona góður eða er Tony Ferguson bara búinn?
-Kærulaus Jacare
-Er Chase Hooper versti íþróttamaðurinn í UFC?
-Eitt besta Fight Night ársins um næstu helgi
-Logan og Jake Paul hornið

Hægt er að hlusta á þáttinn hér að neðan og öllum helstu hlaðvarpsveitum.

spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img

Most Popular