Saturday, July 27, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomePodcastTappvarpið #115: UFC 258 upphitun

Tappvarpið #115: UFC 258 upphitun

UFC 258 fer fram á laugardaginn frá Las Vegas. Í aðalbardaga kvöldsins mætast fyrrum liðsfélagar og fórum við vel yfir bardagann í Tappvarpinu.

Þeir Kamaru Usman og Gilbert Burns mætast í aðalbardaga kvöldsins en báðir hafa lengi æft hjá Henri Hooft – fyrst hjá Blackzilians og síðar hjá Sanford MMA. Þeir hafa tekið margar lotur gegn hvor öðrum og þekkja hvorn annan mjög vel.

Þáttinn má hlusta á öllum helstu hlaðvarpsveitum en farið var yfir eftirfarandi efni:

-Boom Ultra Lite tryllan
-Gamlir rotast
-Sandhagen með nýja nálgun
-Sálfræðin á bakvið titilbardagann
-Hvernig voru þessar 200 lotur hjá Usman og Burns?
-Barber þarf að minna á sig
-Að duga eða drepast fyrir Kelvin Gastelum
-Fréttir vikunnar

Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -spot_img

Most Popular