spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomePodcastTappvarpið #118: UFC 259 uppgjör

Tappvarpið #118: UFC 259 uppgjör

UFC 259 fór fram um síðustu helgi þar sem þrír titilbardagar voru á dagskrá. Óvæntir sigrar, flott tilþrif og umdeild atvik voru rædd í 118. þætti Tappvarpsins.

Jan Blachowicz sigraði Israel Adesanya í aðalbardaga kvöldsins á UFC 259. Amanda Nunes gjörsigraði Megan Anderson og Petr Yan á sennilega umdeildasta atvik ársins. Þetta og miklu fleira var rætt í nýjasta Tappvarpinu.:

-UFC 118 sögustund
-Trillan
-Fréttir vikunnar
-Virðing á Jan Blachowicz
-Var þetta 4-1???
-Amanda Nunes gerir það sem hún vill
-Frábær bardagi í bantamvigt
-Ótrúleg mistök Petr Yan
-Var Aljo að leika þetta?
-Aljo fljótur taka upp beltið
-Yfirburðir Islam
-Dominick Cruz með skrítnasta viðtal síðari ára

Þáttinn má hlusta á öllum helstu hlaðvarpsveitum.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular