UFC 259 fór fram um síðustu helgi þar sem þrír titilbardagar voru á dagskrá. Óvæntir sigrar, flott tilþrif og umdeild atvik voru rædd í 118. þætti Tappvarpsins.
Jan Blachowicz sigraði Israel Adesanya í aðalbardaga kvöldsins á UFC 259. Amanda Nunes gjörsigraði Megan Anderson og Petr Yan á sennilega umdeildasta atvik ársins. Þetta og miklu fleira var rætt í nýjasta Tappvarpinu.:
-UFC 118 sögustund
-Trillan
-Fréttir vikunnar
-Virðing á Jan Blachowicz
-Var þetta 4-1???
-Amanda Nunes gerir það sem hún vill
-Frábær bardagi í bantamvigt
-Ótrúleg mistök Petr Yan
-Var Aljo að leika þetta?
-Aljo fljótur taka upp beltið
-Yfirburðir Islam
-Dominick Cruz með skrítnasta viðtal síðari ára
Þáttinn má hlusta á öllum helstu hlaðvarpsveitum.
Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)
- Julius, Venet og Aron með bardaga á Englandi á laugardaginn - June 3, 2022
- Spá MMA Frétta fyrir UFC 274 - May 7, 2022
- Fjórir Mjölnismenn keppa á ADCC trials á laugardaginn - May 6, 2022