UFC 263 fer fram um helgina. Í 123. þætti Tappvarpsins var hitað upp fyrir helgina.
Þeir Pétur Marinó, Halldór Halldórsson og Ingimar Helgi Finnson fóru vel yfir bardagakvöld helgarinnar og helstu málefni MMA heimsins:
-UFC 123 sögustund
-Trillan
-Ugla sat á kvisti og það var Vettori
-Besti tíminn til að mæta Adesanya?
-Er óheppni Leon loksins að fá stóra bardagann?
-Colby eða Leon í titilinn?
-Betur undirbúnir Figueiredo og Moreno
-Paul hornið
-Twitter giskið
-Slappur Cody Garbrandt
Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)
- Tappvarpið #141: Frábær sigur Gunnars og UFC 286 uppgjör - March 22, 2023
- Gunnar með flest uppgjafartök í sögu veltivigtarinnar - March 19, 2023
- Gunnar Nelson með sigur í 1. lotu - March 18, 2023