UFC 264 fer fram á laugardaginn og var hitað vel upp fyrir bardagakvöldið í nýjasta Tappvarpinu.
Þeir Ingimar Helgi Finnsson og Bjarki Ómarsson mættu í Tappvarpið ásamt Pétri Marinó. Meðal efnis sem farið var yfir:
-UFC 124 sögustund
-Bardagar í Póllandi
-Fáránlegur titill í þungavigt
-Sama gamla góða planið hjá Dustin?
-Er Conor með drifkraftinn ennþá?
-Hvað gerir Conor nýtt?
-Karate vs. BJJ
-Stephen Thompson á síðasta séns?
-Greg Hardy tilraunin heldur áfram
-Þægilegt fyrir Sean O’Malley
Þáttinn má hlusta á öllum helstu hlaðvarpsveitum.
Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)
- Tappvarpið #141: Frábær sigur Gunnars og UFC 286 uppgjör - March 22, 2023
- Gunnar með flest uppgjafartök í sögu veltivigtarinnar - March 19, 2023
- Gunnar Nelson með sigur í 1. lotu - March 18, 2023