spot_img
Thursday, November 21, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomePodcastTappvarpið #128: Helstu fréttir og UFC 266 upphitun

Tappvarpið #128: Helstu fréttir og UFC 266 upphitun

Það var löngu kominn tími á nýtt Tappvarp og er það komið í tæka tíð fyrir helgina. Í þættinum fórum við yfir helstu fréttir og hituðum upp fyrir UFC 266.

Pétur Marinó og Ingimar Helgi Finnsson fóru yfir það helsta sem hefur verið að gerast í MMA heiminum og hituðu upp fyrir spennandi helgi.

-Frábær árangur hjá Mikael Leó
-Íslenska bardagasenan er komin aftur af stað
-World Fight League, hvað er það?
-Siðlaus gróði á hundgömlum Evander Holyfield
-Hvað eigum við að gera við Darren Till?
-Af hverju er Volkanovski svona góður?
-Getur Ortega 2.0 orðið meistari?
-17 ára bið eftir Diaz-Lawler 2
-Hvað gerist ef Nick Diaz vinnur?
-Hvar stendur Lauren Murphy í samanburði við fyrri andstæðinga Valentinu?

Þáttinn má hlusta á öllum helstu hlaðvarpsveitum.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular