Saturday, April 27, 2024
HomePodcastTappvarpið #131: UFC 269 upphitun

Tappvarpið #131: UFC 269 upphitun

131. þáttur Tappvarpsins er kominn út. Í þættinum var farið vel yfir helstu fréttir og þá sérstaklega endurkomu Gunnars Nelson mögulega í London í mars.

Þeir Dustin Poirier og Charles Oliveira mætast um helgina í aðalbardaga kvöldsins um léttvigtarbeltið. Í næstsíðasta bardaga kvöldsins mætast þær Amanda Nunes og Juliana Pena um bantamvigtartitil kvenna. Upphitun fyrir UFC 269 hefst eftir um það bil 50 mínútur.

Dagskrá þáttarins:
-Sögustund
-Trillan
-Helstu fréttir
-UFC 269 upphitun
-Ferilskrá Poirier og Oliveira
-Margra mánaða undirbúningur Juliana Pena
-Ölvunarakstur Geoff Neal 15 dögum fyrir bardaga
-Óformlegi meistarinn Sean O’Malley

Þáttinn má hlusta á helstu hlaðvarpsveitum og hér að neðan.

Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -

Most Popular