spot_img
Friday, November 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomePodcastTappvarpið 21. þáttur - Upphitun fyrir UFC 205

Tappvarpið 21. þáttur – Upphitun fyrir UFC 205

Tappvarpið podcastUFC 205 fer fram um helgina og er spennan heldur betur farin að magnast. Í nýjasta þætti Tappvarpsins fórum við vel yfir flesta bardaga kvöldsins.

Eddie Alvarez mætir Conor McGregor í aðalbardaga kvöldsins á UFC 205. Bardaginn er einn af þremur titilbardögum kvöldsins en auk fyrrgreindra bardagamanna berjast þeir Tyron Woodley og Stephen Thompson um veltivigtarbeltið og þá verður pólsk barátta um strávigtartitilinn þegar þær Joanna Jedrzejczyk og Karolina Kowalkiewicz mætast.

Það má heldur ekki gleyma bardögum eins og Yoel Romero gegn Chris Weidman, Kelvin Gastelum gegn Donald Cerrone, Miesha Tate gegn Raquel Pennington og Frankie Edgar gegn Jeremy Stephens. Stórkostlegt bardagakvöld en hér að neðan förum við yfir flesta bardaga kvöldsins.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular