Myndband: Eddie Alvarez tapaði í ONE en Demetrious Johnson náði sigri
ONE Championship hélt skemmtilegt bardagakvöld í Tokyo í morgun. Þar háðu tveir fyrrum UFC meistarar sína fyrstu bardaga á nýjum starfsvettvangi en úrslitin voru ólík. Lesa meira
ONE Championship hélt skemmtilegt bardagakvöld í Tokyo í morgun. Þar háðu tveir fyrrum UFC meistarar sína fyrstu bardaga á nýjum starfsvettvangi en úrslitin voru ólík. Lesa meira
Þeir Demetrious Johnson og Eddie Alvarez munu berjast sína fyrstu bardaga í ONE Championship um helgina eftir að þeir yfirgáfu UFC. Johnson berst í nýju fluguvigtarmóti ONE og Alvarez í nýju léttvigtarmóti. Lesa meira
Eddie Alvarez hefur samið við ONE Championship í Asíu. Samningur Alvarez við UFC rann út í sumar og hefur hann ákveðið að eyða næstu árum ferilsins í Asíu. Lesa meira
Aðfaranótt sunnudags var UFC með þrælfínt bardagakvöld í Calgary í Kanada. Dustin Poirer og Jose Aldo stöðvuðu andstæðinga sína í spennandi bardögum en hér eru Mánudagshugleiðingar eftir bardagakvöldið. Lesa meira
UFC býður upp á frábært bardagakvöld í Calcary í Kanada í kvöld. Þrír fyrrum meistarar freista þess að taka stór skref í átt að titlinum en hér eru nokkrar ástæður til að horfa á UFC on FOX 30 í kvöld. Lesa meira
UFC er með skemmtilegt bardagakvöld í Kanada í kvöld. Bardagakvöldið fer fram í FOX sjónvarpsrásinni en hér má sjá hvenær bardagarnir byrja. Lesa meira
UFC staðfesti fyrr í kvöld endurat Dustin Poirier og Eddie Alvarez. Bardaginn verður aðalbardaginn á UFC on FOX bardagakvöldinu í Calgary í sumar. Lesa meira
Khabib Nurmagomedov er ólmur í að berjast sem oftast á þessu ári. Ef Tony Ferguson mætir Conor McGregor er Khabib til í að mæta Eddie Alvarez í stað þess að bíða. Lesa meira
Við höldum áfram að gera upp árið 2017. Hér skoðum við fimm bestu bardaga ársins 2017. Lesa meira
UFC 218 fór fram í borg bílaframleiðanda, Detroit, núna um helgina. Bardagakvöldið var feykilega skemmtilegt og förum við yfir það helsta sem gerðist. Lesa meira
Um helgina reynir UFC að fylgja eftir hinu ótrúlegu bardagakvöldi UFC 217. Í aðalbardaga kvöldsins mætast þeir Max Holloway og Jose Aldo en hér eru nokkrar ástæður til að horfa á bardagakvöldið. Lesa meira
Nú fer að styttast í hátíð ljóss og friðar sem þýðir auðvitað bardagaveisla fyrir MMA aðdáendur. Það er rík hefð fyrir góðri MMA dagskrá í desember og þó svo að það vanti risabardaga í árslok eins og stefnt var að er enginn skortur á spennandi viðureignum. Vindum okkur í þetta. Lesa meira
Um helgina fer fram hörku bardagakvöld þegar UFC 211 fer fram í Dallas, Texas. Titilibardagi í þungavigtinni, titilbardagi í strávigt kvenna og fjölmargir aðrar góðar viðureignir fara fram. Hér eru nokkrar ástæður til að kíkja á bardagana í kvöld. Lesa meira
Maí verður þrusugóður mánuður, fyrst og fremst út af UFC 211 sem gæti hæglega orðið besta MMA kvöld ársins hingað til. Kvöldin þennan mánuðinn eru ekki mörg en gæðin eru mikil. Kíkjum á þetta. Lesa meira