0

Hvenær byrjar UFC on FOX 30?

UFC er með skemmtilegt bardagakvöld í Kanada í kvöld. Bardagakvöldið fer fram í FOX sjónvarpsrásinni en hér má sjá hvenær bardagarnir byrja.

Þeir Dustin Poirier og Eddie Alvarez mætast í aðalbardaga kvöldsins en fyrsti bardagi kvöldsins hefst kl. 20:00 á Fight Pass rás UFC. Aðalhluti bardagakvöldsins hefst svo á miðnætti en þeir bardagar verða sýndir á Stöð 2 Sport og Fight Pass. Hér má sjá þá bardaga sem verða á dagskrá í kvöld.

Aðalhluti bardagakvöldsins (hefst á miðnætti)

Léttvigt: Eddie Alvarez gegn Dustin Poirier
Fjaðurvigt: José Aldo gegn Jeremy Stephens
Strávigt kvenna: Joanna Jędrzejczyk gegn Tecia Torres
Léttvigt: Alexander Hernandez gegn Olivier Aubin-Mercier

FOX upphitunarbardagar (hefjast kl. 22:00)

Veltivigt: Jordan Mein gegn Alex Morono
Léttvigt: Kajan Johnson gegn Islam Makhachev
Fjaðurvigt: Hakeem Dawodu gegn Austin Arnett
Léttþungavigt: Gadzhimurad Antigulov gegn Ion Cuțelaba

UFC Fight Pass upphitunarbardagar (hefjast kl. 20:30)

Léttvigt: John Makdessi gegn Ross Pearson
Fluguvigt kvenna: Alexis Davis gegn Katlyn Chookagian
Fluguvigt: Dustin Ortiz gegn Matheus Nicolau
Strávigt kvenna: Randa Markos gegnNina Ansaroff
Léttvigt: Devin Powellgegn Álvaro Herrera

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is

-Æft bardagaíþróttir í 6 ár (fjólublátt belti í BJJ)
-BS í sálfræði
-Lýsi UFC á Stöð 2 Sport
-MMA fíkill
Pétur Marinó Jónsson

Comments

comments

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í 6 ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.