Wednesday, April 17, 2024
HomePodcastTappvarpið 22. þáttur - UFC 205 uppgjör

Tappvarpið 22. þáttur – UFC 205 uppgjör

Tappvarpið podcastÍ 22. þætti Tappvarpsins gerum við UFC 205 vel upp. UFC 205 fór fram í Madison Square Garden og stóðst allar væntingar.

Conor McGregor fór nokkuð létt með Eddie Alvarez og var það nokkuð sem kom verulega á óvart. Hann er nú tvöfaldur meistari í UFC og verður áhugavert að sjá hver hans næstu skref verða. Í þættinum ræðum við um alla stærstu bardaga helgarinnar og hver næstu skref Conor McGregor verða.

Tappvarpið má hlusta á hér að neðan og einnig í hlaðvarpsþjónustu iTunes.

Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -

Most Popular