Friday, September 20, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomePodcastTappvarpið 32. þáttur: Umræða um Anderson Silva, Bjarka Þór og fleira

Tappvarpið 32. þáttur: Umræða um Anderson Silva, Bjarka Þór og fleira

Tappvarpið podcastNýjasta Tappvarpið er komið! Í nýjasta Tappvarpinu fórum við um víðan völl og ræddum um ýmis málefni sem eiga sér stað í MMA heiminum um þessar mundir.

Anderson Silva, Bjarki Þór Pálsson, Professional Fighters League, Tyron Woodley og Gunni voru þau málefni sem við ræddum stuttlega um. Þá ræddum við um það besta og versta við MMA í dag og mögulega draumabardaga.

spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -spot_img

Most Popular