0

Tappvarpið 33: Gunnar Nelson gegn Santiago Ponzinibbio og UFC 211

Tappvarpið podcast33. þáttur Tappvarpsins er kominn á sinn stað. Í þættinum ræddum við um bardaga Gunnars gegn Santiago Ponzinibbio sem staðfestur var í dag og UFC 211.

Bjarki Ómarsson var gestur þáttarins og fengum við hans álit á bardaga Gunnars gegn Santiago Ponzinibbio. Gunnar mætir Argentínumanninum í aðalbardaganum á UFC bardagakvöldinu í Skotlandi í júlí.

UFC 211 fer fram annað kvöld og er þetta sennilega besta bardagakvöld ársins. Farið var yfir bardaga kvöldsins og er óhætt að segja að mikil spenna ríki fyrir bardagakvöldinu.

Pétur Marinó Jónsson

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is

-Æft bardagaíþróttir í 6 ár (fjólublátt belti í BJJ)
-BS í sálfræði
-Lýsi UFC á Stöð 2 Sport
-MMA fíkill
Pétur Marinó Jónsson

Comments

comments

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í 6 ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply