spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomePodcastTappvarpið 44. þáttur: UFC 217 og ný kynslóð í veltivigtinni

Tappvarpið 44. þáttur: UFC 217 og ný kynslóð í veltivigtinni

Það er langt síðan við tókum upp nýtt Tappvarp og svo sannarlega kominn tími til. Í nýjasta Tappvarpinu förum við vel yfir UFC 217 sem fer fram um helgina.

Georges St. Pierre mætir Michael Bisping í aðalbardaga kvöldsins á UFC 217. GSP snýr aftur eftir tæp fjögur ár frá búrinu og að þessu sinni í millivigt. Þar að auki mætast þeir Cody Garbrandt og T.J. Dillashaw um bantamvigtartitilinn um helgina í mögnuðum bardaga og fórum við vel yfir þann frábæra bardaga.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular