spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomePodcastTappvarpið 75. þáttur: Óstöðvandi Khabib og UFC 242 uppgjör

Tappvarpið 75. þáttur: Óstöðvandi Khabib og UFC 242 uppgjör

UFC 242 fór fram um helgina í Abu Dhabi þar sem Khabib Nurmagomedov sigraði Dustin Poirier. Í nýjasta Tappvarpinu fórum við vel yfir helgina.

Khabib Nurmagomedov virkar óstöðvandi þessa dagana. Dustin Poirier átti tvö góð augnablik í bardaganum en þrátt fyrir það var Khabib Nurmagomedov einhvern veginn alltaf með sigurinn í hendi sér.

Er Khabib besti bardagamaður heims í dag? Fær Tony Ferguson loksins að mæta Khabib eða mun Dana White henda Conor McGregor aftur inn gegn Khabib? Þetta og meira var rætt í þættinum sem hlusta má í heild sinni hér.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular