spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomePodcastTappvarpið 77. þáttur: Tap Gunnars og UFC 243 upphitun

Tappvarpið 77. þáttur: Tap Gunnars og UFC 243 upphitun

77. þáttur Tappvarpsins er kominn á sinn stað. Í þættinum var farið vel yfir bardaga Gunnars gegn Gilbert Burns og hitað upp fyrir UFC 243.

Gunnar Nelson tapaði fyrir Gilbert Burns á UFC bardagakvöldinu í Kaupmannahöfn um síðustu helgi. Bardaginn var jafn en Burns sigraði á endanum. Gunnar hefur nú tapað tveimur bardögum í röð og tapað þremur af síðustu fjórum bardögum sínum. Farið var vel yfir bardagann og stöðu Gunnars í dag í þættinum.

Einnig var hitað upp fyrir bardaga Robert Whittaker og Israel Adesanya sem er í kvöld þegar UFC 243 fer fram.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular