0

Tappvarpið 78. þáttur: UFC 243 uppgjör

UFC 243 fór fram um síðustu helgi þar sem Israel Adesanya átti stjörnu frammistöðu.

Israel Adesanya kláraði Robert Whittaker með rothöggi í 2. lotu. Adesanya er því nýr millivigtarmeistari UFC og gæti hann orðið stór stjarna fyrir UFC.

Í nýjasta Tappvarpinu fórum við vel yfir síðustu helgi og helstu bardaga sem eru framundan.

Pétur Marinó Jónsson
Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)

Comments

comments

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.