spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomePodcastTappvarpið 88. þáttur: Hvernig er hægt að vinna Jon Jones og UFC...

Tappvarpið 88. þáttur: Hvernig er hægt að vinna Jon Jones og UFC 247 upphitun

UFC 247 fer fram á laugardaginn þar sem Jon Jones mætir Dominick Reyes í aðalbardaga kvöldsins. Jon Jones er einn sá sigursælasti í sögu UFC en er hægt að vinna hann?

Hitað var upp fyrir UFC 247 í 88. þætti Tappvarpsins. Jon Jones berst sinn 15. titilbardaga í léttþungavigtinni þegar hann mætir Dominick Reyes á laugardaginn. Jones lendir sjaldan í vandræðum í bardögum sínum en síðustu tveir sigrar hans hafa ekki verið hans bestu frammistöður. Ítarlega var rætt um bardagann í Tappvarpinu.

Valentina Shevchenko mætir Katlyn Chookagian um fluguvigtarbeltið í næstsíðasta bardaga kvöldsins. Tappvarpið má hlusta á hér að neðan.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular