0

The Grind with Gunnar Nelson: Bakvið tjöldin í niðurskurði Gunnars fyrir UFC London

Gunnar Nelson mætir Takashi Sato á laugardagskvöldið. Gunnar vigtaði sig inn á föstudaginn fyrir 77 kg veltvigtarbardaga sinn og gekk niðurskurðurinn vel fyrir sig.

Gunnar þurfti að létta sig aðeins fyrir vigtunina eins og venjan er. Gunnar var 79,7 kg á fimmtudagskvöldi og var komin niður í rétta þyngd um kl. 9 um morguninn.

Sjáðu ferlið í nýjasta Grindinu hér að neðan.

Pétur Marinó Jónsson

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.