Gunnar Nelson mætir Takashi Sato á laugardagskvöldið. Gunnar vigtaði sig inn á föstudaginn fyrir 77 kg veltvigtarbardaga sinn og gekk niðurskurðurinn vel fyrir sig.
Gunnar þurfti að létta sig aðeins fyrir vigtunina eins og venjan er. Gunnar var 79,7 kg á fimmtudagskvöldi og var komin niður í rétta þyngd um kl. 9 um morguninn.
Sjáðu ferlið í nýjasta Grindinu hér að neðan.
Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)
- Julius, Venet og Aron með bardaga á Englandi á laugardaginn - June 3, 2022
- Spá MMA Frétta fyrir UFC 274 - May 7, 2022
- Fjórir Mjölnismenn keppa á ADCC trials á laugardaginn - May 6, 2022