spot_img
Thursday, November 7, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentUFC 250 Countdown

UFC 250 Countdown

UFC 250 fer fram á laugardaginn í Las Vegas. Í aðalbardaga kvöldsins mætast þær Amanda Nunes og Felicia Spencer um fjaðurvigtartitil kvenna en hér er Countdown þátturinn fyrir kvöldið.

Amanda Nunes er ríkjandi meistari í bantamvigt og fjaðurvigt kvenna. Nunes varði síðast bantamvigtartitil sinn og nú er komið að fyrstu titilvörninni í fjaðurvigt.

Andstæðingurinn er Felicia Spencer (8-1) en hún er 2-1 á ferli sínum í UFC þar sem eina tapið kom gegn Cris ‘Cyborg’ Justino.

Í næstsíðasta bardaga kvöldsins mætast þeir Cody Garbrandt og Raphael Assuncao en tveir síðustu bardagaar kvöldsins eru til umfjöllunar í þættinum.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular