spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentUFC 211 Countdown

UFC 211 Countdown

UFC 211 fer fram á laugardaginn í Dallas. Tveir titilbardagar verða á dagskrá en hér er Countdown þátturinn fyrir UFC 211.

Í aðalbardaga kvöldsins mætast þeir Stipe Miocic og Junior dos Santos um þungavigtartitilinn. Þetta verður önnur titilvörn meistarans Miocic en síðast varði hann titilinn gegn Alistair Overeem í september.

https://www.youtube.com/watch?v=WyTWTVZTWwY

Næstsíðasti bardagi kvöldsins er svo titilbardagi í strávigt kvenna milli Joanna Jedrzejczyk og Jessica Andrade. Andrade hefur farið hamförum síðan hún fór niður í strávigt og hefur hún unnið alla þrjá bardaga sína þar. Jedrzejczyk hefur verið nær ósnertanleg síðan hún vann beltið en hugsanlega verður þetta hennar erfiðasta prófraun til þessa.

https://www.youtube.com/watch?v=5fqC3gr5Xp8

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular