Friday, April 12, 2024
HomeErlentUFC 211 Embedded: Stipe Miocic missir sig í útivistarbúð

UFC 211 Embedded: Stipe Miocic missir sig í útivistarbúð

UFC 211 fer fram á laugardaginn í Dallas, Texas. UFC hefur nú gefið út fyrstu tvo þættina í Embedded seríunni fyrir kvöldið.

Stipe Miocic mætir Junior dos Santos um þungavigtartitilinn í aðalbardaga kvöldsins. Miocic skemmti sér konunglega í útivistarbúð á dögunum þar sem hann keypti m.a. málmskynjara.

Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -

Most Popular