0

UFC 212 Countdown

UFC 212 fer fram næstu helgi í Brasilíu þar sem þeir Jose Aldo og Max Holloway mætast í aðalbardaga kvöldsins. Hér má sjá Countdown þættina fyrir bardagakvöldið.

UFC 212 fer fram í Rio de Janeiro á laugardaginn. Fjaðurvigtarmeistarinn Jose Aldo mætir þá bráðabirgðarmeistaranum Max Holloway og verða beltin því sameinuð eftir skamman líftíma bráðabirgðarbeltisins.

Í næstsíðasta bardaga kvöldsins mætast þær Claudia Gadelha og Karolina Kowalkiewicz í strávigt kvenna. Þetta eru tvær af þeim bestu í strávigtinni en hér er Countdown þátturinn fyrir bardaga þeirra.

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is

-Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ)
-BS í sálfræði
-Lýsi UFC á Stöð 2 Sport
-MMA fíkill
Pétur Marinó Jónsson

Comments

comments

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.