0

UFC 220 Countdown

UFC 220 fer fram á laugardaginn og er um að ræða fyrsta stóra bardagakvöldið á árinu. Tveir titilbardagar verða á dagskrá og er Countdown þátturinn fyrir bardagakvöldið kominn.

Í aðalbardaga kvöldsins verður þungavigtartitillinn í húfi. Meistarinn Stipe Miocic mætir þá Francis Ngannou og er þetta einn besti titilbardaga í þungavigtinni í langan tíma.

Þá verður einnig barist um titilinn í næstþyngsta flokknum í UFC. Léttþungavigtarmeistarinn Daniel Cormier mætir þá Volkan Oezdemir.

Pétur Marinó Jónsson

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is

-Æft bardagaíþróttir í 6 ár (fjólublátt belti í BJJ)
-BS í sálfræði
-Lýsi UFC á Stöð 2 Sport
-MMA fíkill
Pétur Marinó Jónsson

Comments

comments

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í 6 ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply