0

Myndband: Matt Hughes heiðraður er hann gekk aftur í búrið eftir bílslysið

UFC goðsögnin Matt Hughes lenti í alvarlegu bílslysi síðasta sumar. Hughes var í alvarlegri lífshættu en tókst að berjast fyrir lífi sínu. Hann mætti á sinn fyrsta UFC viðburð á sunnudaginn eftir slysið.

Á UFC bardagakvöldinu í St. Louis á sunnudaginn var Matt Hughes heiðraður. Hughes býr ekki langt frá St. Louis og gekk að búrinu þegar aðalhluti bardagakvöldsins var að hefjast. Gamla inngöngulagið hans „A Country Boy Can Survive“ með Hank Williams Jr. glumdi í salnum og var honum gríðarlega vel fagnað. Hughes hefur náð miklum árangri í endurhæfingu sinni á undanförnum mánuðum.

Pétur Marinó Jónsson

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is

-Æft bardagaíþróttir í 6 ár (fjólublátt belti í BJJ)
-BS í sálfræði
-Lýsi UFC á Stöð 2 Sport
-MMA fíkill
Pétur Marinó Jónsson

Comments

comments

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í 6 ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply