spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentUFC 249 Embedded: 1. þáttur

UFC 249 Embedded: 1. þáttur

Fyrsti Embedded þátturinn fyrir UFC 249 er kominn á sinn stað.

Bardagavikan er formlega hafin fyrir UFC 249 nú þegar fyrsti Embedded þátturinn fyrir kvöldið er kominn út.

Í þættinum fáum við að sjá bakvið tjöldin í vöruhúsi UFC þegar flutningar til Flórída (þar sem bardagakvöldið fer fram) hófust. Starfsfólk UFC er með meiri búnað en vanalega til að halda bardagamönnum frá hvor öðrum út vikuna.

Þá var kíkt til Las Vegas þar sem Francis Ngannou æfir og fór hann í kaldan pott eftir æfingu.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular