0

UFC 253 Embedded: 1. þáttur

UFC 253 fer fram á laugardaginn. Fyrsti þátturinn í Embedded seríunni er kominn.

UFC hefur haldið 11 bardagakvöld í röð í Las Vegas. Núna fer UFC til Fight Island í Abu Dhabi þar sem næstu bardagakvöld verða.

Í þættinum má sjá bardagamenn helgarinnar ferðast frá Las Vegas til Abu Dhabi.

Pétur Marinó Jónsson

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.