0

UFC 253 Countdown

UFC 253 fer fram næstu helgi í Abu Dhabi. Countdown upphitunarþáttur UFC fyrir UFC 253 er kominn á sinn stað.

Í aðalbardaga kvöldsins mætast þeir Israel Adesanya og Paulo Costa um millivigtartitilinn. Adesanya er ríkjandi meistari og hefur lengi verið beðið eftir bardaga á milli hans og Costa. Báðir eru ósigraðir en þetta er aðeins í annað sinn í sögu UFC sem tveir ósigraðir mætast í titilbardaga í karlaflokki.

Jon Jones hefur látið beltið af hendi í léttþungavigt og ætlar upp í þungavigt. Því munu þeir Jan Blachowicz og Dominick Reyes mætast um lausan titil í léttþungavigtinni.

Allan þáttinn má síðan sjá hér að neðan.

Pétur Marinó Jónsson

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.