UFC 260 fer fram um helgina. Í Embedded þáttunum fáum við að kíkja á bakvið tjöldin í aðdraganda bardagakvöldsins.
Í þriðja Embedded þætti vikunnar sjáum við þá Vicente Luque og Sean O’Malley mæta til Las Vegas. Þá fáum við að sjá Francis Ngannou æfa með fyrrum UFC bardagamanninum Jake Shields og Stipe Miocic grínast með liðsfélögum sínum.
Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)
- Tappvarpið #141: Frábær sigur Gunnars og UFC 286 uppgjör - March 22, 2023
- Gunnar með flest uppgjafartök í sögu veltivigtarinnar - March 19, 2023
- Gunnar Nelson með sigur í 1. lotu - March 18, 2023