Tappvarpið #120: UFC 260 uppgjör
UFC 260 fór fram um síðustu helgi og mátti sjá skemmtileg tilþrif. Francis Ngannou er nýr þungavigtarmeistari UFC eftir sigur á Stipe Miocic en ítarlega var farið yfir bardagakvöldið í nýjasta Tappvarpinu. Continue Reading