UFC 260 fór fram um síðustu helgi og mátti sjá skemmtileg tilþrif. Francis Ngannou er nýr þungavigtarmeistari UFC eftir sigur á Stipe Miocic en ítarlega var farið yfir bardagakvöldið í nýjasta Tappvarpinu.
Þeir Halldór Halldórsson og Ingimar Helgi Finnsson mættu í Tappvarpið ásamt Pétri Marinó til að fara yfir það helsta frá kvöldinu:
-UFC 120 sögustund
-Trillan
-Þolinmóður Ngannou
-Glímumaðurinn Ngannou
-Planið hjá Stipe
-Er Stipe hættur?
-Fáum við Jones vs. Ngannou?
-Þekkir mamma þín Ngannou?
-Tyron Woodley góður en samt kláraður
-Vicente Luque er alvöru klárari
-Jake Paul hornið
Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)
- Tappvarpið #141: Frábær sigur Gunnars og UFC 286 uppgjör - March 22, 2023
- Gunnar með flest uppgjafartök í sögu veltivigtarinnar - March 19, 2023
- Gunnar Nelson með sigur í 1. lotu - March 18, 2023