Tuesday, June 18, 2024
spot_img
HomeErlentUFC 260 Embedded: 4. þáttur

UFC 260 Embedded: 4. þáttur

UFC 260 fer fram um helgina. Í Embedded þáttunum fáum við að kíkja á bakvið tjöldin í aðdraganda bardagakvöldsins.

Það styttist heldur betur í bardagakvöldið og stefnir í frábæra skemmtun annað kvöld. Í 4. þætti Embedded seríunnar fyrir kvöldið sjáum við Stipe Miocic æfa, Francis Ngannou fer í myndatöku og bardagamenn á borð við Vicente Luque, Tyron Woodley og Sean O’Malley fara í viðtöl.

Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -

Most Popular