UFC 260 fer fram um helgina. Í Embedded þáttunum fáum við að kíkja á bakvið tjöldin í aðdraganda bardagakvöldsins.
Það styttist heldur betur í bardagakvöldið og stefnir í frábæra skemmtun annað kvöld. Í 4. þætti Embedded seríunnar fyrir kvöldið sjáum við Stipe Miocic æfa, Francis Ngannou fer í myndatöku og bardagamenn á borð við Vicente Luque, Tyron Woodley og Sean O’Malley fara í viðtöl.
Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)
- Julius, Venet og Aron með bardaga á Englandi á laugardaginn - June 3, 2022
- Spá MMA Frétta fyrir UFC 274 - May 7, 2022
- Fjórir Mjölnismenn keppa á ADCC trials á laugardaginn - May 6, 2022