spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentUFC bardagamaður reif punginn í sundur með borvél

UFC bardagamaður reif punginn í sundur með borvél

Mynd: Stephen R. Sylvanie-USA TODAY Sports

UFC bardagamaðurinn Bryce Mitchell lenti í ansi óheppilegu slysi á dögunum. Borvél sem hann geymdi í buxunum fór óvænt af stað með þeim afleiðingum að pungurinn rifnaði.

„Ég ætlaði að æfa í dag en reif punginn í tvennt. Fæ sauma.“

Þannig hófst áhugaverð Instagram færsla hjá Bryce Mitchell í dag. Þar lýsir hann ansi slæmu slysi þar sem borvél fór af stað og flæktist í pungnum með þeim afleiðingum að pungurinn rifnaði.

Mitchell ætlaði á æfingu en þarf núna að taka sér smá pásu frá æfingum eftir slysið. Mitchell bað fólk um að vinsamlegast spara grínið nema það sé frumlegt og smá hugsun sé á bakvið grínið.

yup

A post shared by Bryce Mitchell (@brycemitchell_) on

Bryce ‘Thug Nasty’ Mitchell er ósigraður sem atvinnumaður en hann hefur unnið einn bardaga í UFC. Mitchell var í nýjustu seríu TUF þar sem hann datt út í undanúrslitum en er spennandi og upprennandi bardagamaður.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular