UFC 260 fer fram um helgina. Í Embedded þáttunum fáum við að kíkja á bakvið tjöldin í aðdraganda bardagakvöldsins.
Í fyrsta þættinum sjáum við Stipe Miocic taka síðustu vaktina á slökkvistöðinni áður en hann fer til Las Vegas þar sem UFC 260 fer fram. Francis Ngannou tekur æfingu í Las Vegas þar sem hann er búsettur og fær máltíð frá einkakokkinum sínum.
Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)
- Tappvarpið #141: Frábær sigur Gunnars og UFC 286 uppgjör - March 22, 2023
- Gunnar með flest uppgjafartök í sögu veltivigtarinnar - March 19, 2023
- Gunnar Nelson með sigur í 1. lotu - March 18, 2023