spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentUFC 205 Embedded: Eddie Alvarez fær sérstakan púða með mynd af Conor

UFC 205 Embedded: Eddie Alvarez fær sérstakan púða með mynd af Conor

UFC 205 fer fram um helgina þar sem Conor McGregor og Eddie Alvarez eigast við í aðalbardaga kvöldsins. UFC hefur nú gefið út fyrstu tvo þættina í Embedded seríunni og hafa þeir verið nokkuð skemmtilegir.

Í þáttunum er fylgst með bardagamönnunum á síðustu dögunum fyrir bardagana. Í fyrstu tveimur þáttunum er bara fylgst með þeim Eddie Alvarez, Conor McGregor, Joanna Jedrzejczyk, Karolinu Kowalkiewicz, Tyron Woodley og Stephen Thompson en þau keppa öll í titilbardögunum þremur.

Í 2. þættinum reynir lið Eddie Alvarez að hafa létt yfir þessu og lét útbúa sérstakan boxpúða með mynd af Conor McGregor.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular