Sunday, September 8, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeForsíðaUFC Stockholm: Aftur óvænt úrslit!

UFC Stockholm: Aftur óvænt úrslit!

UFCStockholm2014-10
Mynd: Kjartan Páll Sæmundsson.

Ilir Latifi mætti Jan Blackowicz í léttþungavigtarbardaga. Fyrirfram var Svíinn Latifi sigurstranglegri en Blackwicz lét sér fátt um finnast um stuðlana og sigraði eftir tæknilegt rothögg í fyrstu lotu.

Allt ætlaði um koll að keyra þegar Ilir Latifi gekk í salinn undir Rocky laginu! Lataifi byrjar vel og sýndi sinn mikla sprengikraft. Blackowicz lenti þungu sparki í lifrina á Latifi og fylgdi því eftir með haussparki! Latifi var mjög vankaður og lét Blackowicz höggin dynja á Latifi! Aftur tapar Svíi mjög óvænt! Jan Blackowicz sigraði eftir tæknilegt rothögg eftir 1:58 í fyrstu lotu. Frábær byrjun hjá Blackowicz í sínum fyrsta UFC bardaga.

UFCStockholm2014-11
Mynd: Kjartan Páll Sæmundsson.
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -spot_img

Most Popular