spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentUFC tilkynnir breytta dagskrá fyrir UFC 249

UFC tilkynnir breytta dagskrá fyrir UFC 249

UFC 249 er töluvert breytt frá því sem upphaflega var áætlað. UFC sendi frá sér breytta dagskrá fyrir bardagakvöldið í gær.

Eins og áður hefur komið fram kemur Justin Gaethje inn í stað Khabib Nurmagomedov sem er fastur í Rússlandi. Bardagi Jessica Andrade og Rose Namajunas er ennþá á dagskrá og verður næstsíðasti bardagi kvöldsins.

Francis Ngannou og Jairzinho Rozenstruik verða á kvöldinu en þeir áttu upphaflega að mætast þann 28. mars. Það bardagakvöld féll niður en Ngannou og Jairzinho fá stað á UFC 249. Greg Hardy og Yorgan de Castro áttu einnig að mætast þann 28. mars í Ohio en verða þess í stað á UFC 249.

12 bardagamenn á UFC 249 misstu bardaga sína en 12 bardagar enda á að skipa UFC 249 eins og staðan er núna.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular