Þeir Gennady Golovkin og Canelo Alvarez mættust í einum stærsta boxbardaga ársins í gær. Bardaginn var dæmdur jafntefli og ríkir mikil óánægja með niðurstöðu dómaranna.
Bardaginn fór fram í millivigt og eru þetta tveir bestu millivigtarmenn heims í boxinu í dag. Bardaginn var frábær og stóðst væntingar aðdáenda.
Canelo hafði betur í fyrstu lotunum en svo tók Golovkin yfir en Canelo kom til baka í síðustu lotunum. Flestir voru á því að Gennady Golovkin hefði unnið en dómararnir voru ekki á sama máli.
Einn dómaranna skoraði bardagann jafntefli (Don Trella), einn dómarinn skoraði þetta fyrir Golovkin (Dave Moretti) og sá þriðji skoraði þetta fyrir Canelo (Adelaide Byrd).
Here’s the official scorecard for tonight’s #CaneloGGG fight. pic.twitter.com/2sVE8GVNG0
— Bryan Armen Graham (@BryanAGraham) September 17, 2017
Gríðarleg óánægja ríkir með skorspjald Bird en að hennar mati vann Canelo 10 af 12 lotum bardagans. Viðbrögðin leyndi sér ekki á samfélagsmiðlum.
Here we go again. ? These scorecards were ridiculous! #canelovsggg
— Lennox Lewis (@LennoxLewis) September 17, 2017
Adelaide bird gave Canelo 10 rounds lmao
— Daniel Cormier (@dc_mma) September 17, 2017
That judge that had it 118 110 need to be fired asap
— Terence Crawford (@budcrawford402) September 17, 2017
118-110 WTF!!! That’s bullshit !!
— Michael Conlan (@mickconlan11) September 17, 2017
118-110?!?!?! WTF?!?!?!
— Paul Malignaggi (@PaulMalignaggi) September 17, 2017
118-110??? That’s what is wrong with boxing. Complete fuck job. #GGGCanelo
— Ian McCall (@Unclecreepymma) September 17, 2017
Really can’t believe those scorecards #GGGvsCanelo
— Chris Weidman (@ChrisWeidmanUFC) September 17, 2017
lol…. boxing is its own worst enemy ?….. Good fight though! #caneloGGG #GGG #Canelo https://t.co/n4rz6Pipnk
— Nik Lentz (@NikLentz) September 17, 2017
Líklegast munu þeir mætast aftur í endurati á næsta ári.