Sunday, September 8, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeForsíðaÚrslit frá boxmóti Hnefaleikafélags Kópavogs

Úrslit frá boxmóti Hnefaleikafélags Kópavogs

boxmót

Virkilega skemmtilegu boxmóti í Hnefaleikafélagi Kópavogs var að ljúka en hér eru úrslit kvöldsins.

Ingibjörg Helga Arnþórsdóttir (Mjölnir/HR) sigraði Drífu Hrund Guðmundsdóttur (HFK) með tæknilegu rothöggi í 4. lotu.

Birgir Þór Stefánsson (HFK) sigraði Þórarinn Hjartason (Mjölnir/HR) með rothöggi í 1. lotu.

Gísli Kvaran (HAK) sigraði Elmar Gauta Halldórsson (Mjölnir/HR) eftir dómaraákvörðun.

Dovydas Riskus (HFK) sigraði Árna Kristgeirsson (HFR) eftir dómaraákvörðun.

Marinó (HAK) sigraði Kristinn Godfrey Guðnason (Æsir) eftir dómaraákvörðun.

Guðmundur Bjarnir (HAK) sigraði Hauk Borg (Æsir) eftir dómaraákvörðun.

Bjarni Dagur Karlsson (HFK) sigraði Aron Pálmason (Æsir) eftir dómaraákvörðun.

Diego Björn Valencia (Mjölnir/HR) sigraði Rúnar Svavarsson (HFK) eftir dómaraákvörðun.

Boxari kvöldsins var Dovydas Riskus.

spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -spot_img

Most Popular