spot_img
Friday, November 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeForsíðaÚrslit á Mjölnir Open unglinga 2016

Úrslit á Mjölnir Open unglinga 2016

Mynd: Kjartan Páll Sæmundsson.
Mynd: Kjartan Páll Sæmundsson.

Glæsilegu móti Mjölnir Open unglinga var að ljúka. Margar frábærar glímur mátti sjá á mótinu og fengu áhorfendur að sjá glímufólk framtíðarinnar.

Keppt var í nokkrum aldursflokkum unglinga en yngstu krakkarnir voru fæddir 2003-2004 á meðan þeir elstu fæddir 1999-2000.

Það voru þau Áslaug María og Atli Þór úr Mjölni sem sigruðu opnu flokkana. Áslaug sigraði Karlottu úr VBC í einni af glímum mótsins. Eftir fimm mínútna glímu var staðan jöfn, 2-2, og þurfti því að grípa til framlengingar. Ekkert var skorað í framlengingu og því þurfti dómaraúrskurð til að kveða á um úrslitin. Áslaug sigraði eftir dómaraúrskurð í afar jafnri glímu.

Hér má sjá öll úrslit mótsins.

Aldursflokkur: 2003-2004

-50 kg flokkur drengja

1. sæti: Mikael Leó Aclipen (Mjölnir)
2. sæti: Róbert Ingi Bjarnason (Mjölnir)
3. sæti: Daníel Dagur Árnason (Sleipnir)

+50 kg flokkur drengja

1. sæti: Ísak Rúnar (Mjölnir)
2. sæti: John William Knibbs (Mjölnir)
3. sæti: Jóel Helgi Reynisson (Sleipnir)

Stúlknaflokkur

1. sæti: Karítas Sól (VBC)
2. sæti: Arora Jónsdóttir (Mjölnir)
3. sæti: Emilía Hlín Guðnadóttir (Mjölnir)

Aldursflokkur: 2001-2002

-70 kg flokkur drengja

1. sæti: Kári Hlynsson (Mjölnir)
2. sæti: Halldór Ýmir Ævarsson (Mjölnir)
3. sæti: Viktor Gunnarsson (Mjölnir)

+70 kg flokkur drengja

1. sæti: Davíð Már Almarsson (Fenrir)
2. sæti: Einar Ásmundsson (Mjölnir)

Aldursflokkur: 1999-2001

-75 kg flokkur stúlkna

1. sæti: Áslaug María Þórsdóttir (Mjölnir)
2. sæti: Lára Sif Davíðsdóttir (Mjölnir)
3. sæti: Lana Kristín Dungal (Mjölnir)

+75 kg flokkur stúlkna

1. sæti: Karlotta Brynja Baldvinsdóttir (VBC)
2. sæti: Ilanita Jósefína (Mjölnir)

Aldursflokkur: 1999-2000

-75 kg flokkur drengja

1. sæti: Atli Þór Edwald Kristinsson (Mjölnir)
2. sæti: Valdimar Torfason (Mjölnir)
3. sæti: Sveinn Óli Guðmundsson (Mjölnir)

+75 kg flokkur

1. sæti: Bjarni Darri Sigfússon (Sleipnir)
2. sæti: Bjarni Þór Ævarsson (Fenrir)
3. sæti: Rúnar Freyr Júlíusson (Fenrir)

Opinn flokkur stúlkna

1. sæti: Áslaug María Þórsdóttir (Mjölnir)
2. sæti: Karlotta Brynja Baldvinsdóttir (VBC)
3. sæti: Lára Sif Davíðsdóttir (Mjölnir)

Opinn flokkur drengja

1. sæti: Atli Þór Edwald Kristinsson (Mjölnir)
2. sæti: Valdimar Torfason (Mjölnir)
3. sæti: Sveinn Óli Guðmundsson (Mjölnir)

Mynd: Kjartan Páll Sæmundsson.
Mynd: Kjartan Páll Sæmundsson.
Mynd: Kjartan Páll Sæmundsson.
Mynd: Kjartan Páll Sæmundsson.
Mynd: Kjartan Páll Sæmundsson.
Mynd: Kjartan Páll Sæmundsson.
Mynd: Kjartan Páll Sæmundsson.
Mynd: Kjartan Páll Sæmundsson.
Mynd: Kjartan Páll Sæmundsson.
Mynd: Kjartan Páll Sæmundsson.
spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular