0

Úrslit UFC Fight Night: dos Santos vs. Ivanov

UFC heimsótti Idaho í gær og var með fínasta bardagakvöld. Þeir Junior dos Santos og Blagoy Ivanov mættust í aðalbardaga kvöldsins en hér má sjá úrslit kvöldsins.

Junior dos Santos bauð Búlgarann Blagoy Ivanov velkominn í UFC. Dos Santos tók allar loturnar með ágætis frammistöðu en dos Santos lofaði betri frammistöðu næst. Sage Northcutt nældi sér svo í sinn besta sigur í UFC hingað til með því að klára Zak Ottow með rothöggi í 2. lotu. Öll önnur úrslit kvöldsins má sjá hér að neðan.

Aðalhluti bardagakvöldsins:

Þungavigt: Junior dos Santos sigraði Blagoy Ivanov eftir dómaraákvörðun (50-45, 50-45, 50-45).
Veltivigt: Sage Northcutt sigraði Zak Ottow með rothöggi eftir 3:13 í 2. lotu.
Fjaðurvigt: Rick GlennsigraðiDennis Bermudez eftir klofna dómaraákvörðun (29-28, 27-30, 29-28).
Veltivigt: Niko Price sigraði Randy Brown með rothöggi eftir 1:09 í 2. lotu.
Fjaðurvigt: Chad Mendes sigraði Myles Jury með tæknilegu rothöggi eftir 2:52 í 1. lotu.
Bantamvigt kvenna: Cat Zingano sigraði Marion Reneau eftir dómaraákvörðun (30-27, 30-27, 30-26).

Fox Sports 1 upphitunarbardagar:

Bantamvigt: Alejandro Pérez sigraði Eddie Wineland eftir dómaraákvörðun.
Fjaðurvigt: Alexander Volkanovski sigraði Darren Elkins eftir dómaraákvörðun.
Fluguvigt: Said Nurmagomedov sigraði Justin Scoggins eftir klofna dómaraákvörðun.
Fjaðurvigt: Raoni Barcelos sigraði Kurt Holobaugh með rothöggi eftir 1:29 í 3. lotu.

UFC Fight Pass upphitunarbardagar:

Fluguvigt kvenna: Liz Carmouche sigraði Jennifer Maia eftir dómaraákvörðun.
Fluguvigt: Mark De La Rosa sigraði Elias Garcia með uppgjafartaki (rear-naked choke) eftir 2 mínútur í 2. lotu.
Strávigt kvenna: Jessica Aguilar sigraði Jodie Esquibel eftir dómaraákvörðun.

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is

-Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ)
-BS í sálfræði
-Lýsi UFC á Stöð 2 Sport
-MMA fíkill
Pétur Marinó Jónsson

Comments

comments

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.