spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentÚrslit UFC Fight Night: Holohan vs. Smolka

Úrslit UFC Fight Night: Holohan vs. Smolka

ufc dublinUFC hélt flott bardagakvöld í Dublin í kvöld. Bardagakvöldið reyndist góð skemmtun en hér má sjá úrslit kvöldsins.

Heimamenn áttu ekki eins góðu gengi að fagna og síðast þegar UFC heimsótti Dublin. Þá sigruðu allir Írarnir sína bardaga en í kvöld sigruðu Írarnir tvo bardaga en töpuðu tveimur. Paddy Holohan tapaði í aðalbardaga kvöldsins eftir frábærar tvær lotur. Darren Till og Nicolas Dalby háðu jafntefli í ótrúlega skemmtilegum bardaga og Tom Breese minnti heldur betur á sig þegar hann rotaði Cathal Pendred.

Aðalhluti bardagakvöldsins:

Fluguvigt: Louis Smolka sigraði Paddy Holohan með hengingu (rear naked choke) eftir 4:09 í 2. lotu.
Léttvigt: Norman Parke sigraði Reza Madadi eftir dómaraákvörðun.
Veltivigt: Darren Till og Nicolas Dalby háðu jafntefli (28-28).
Fluguvigt: Neil Seery sigraði Jon Delos Reyes með hengingu (guillotine) eftir 4:12 í 2. lotu.

Upphitunarbardagar kvöldsins:

Léttvigt: Stevie Ray sigraði Mickael Lebout eftir dómaraákvörðun.
Strávigt kvenna: Aisling Daly sigraði Erick Almeida eftir dómaraákvörðun.
Millivigt: Krzysztof Jotko sigraði Scott Askham eftir klofna dómaraákvörðun.
Veltivigt: Tom Breese sigraði Cathal Pendred með tæknilegu rothöggi eftir 4:37 í 1. lotu.
Fjaðurvigt: Darren Elkins sigraði Robert Whiteford eftir dómaraákvörðun.
Millivigt: Garreth McLellan sigraði Bubba Bush með tæknilegu rothöggi í eftir 4:58 í 3. lotu.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular