Tuesday, May 21, 2024
HomeErlentÚrslit UFC Fight Night: Joanna vs. Waterson

Úrslit UFC Fight Night: Joanna vs. Waterson

UFC var með bardagakvöld í Flórída fyrr í kvöld. Þær Joanna Jedrzejczyk og Michelle Waterson mættust í aðalbardaga kvöldins en hér má sjá úrslit kvöldsins.

Aðalhluti baradagakvöldsins:

Strávigt kvenna: Joanna Jędrzejczyk sigraði Michelle Waterson eftir dómaraákvörðun (50-45, 50-45, 49-46).
Fjaðurvigt: Cub Swanson sigraði Kron Gracie eftir dómaraákvörðun (30-27, 30-27, 30-27).
Veltivigt: Niko Price sigraði James Vick með rothöggi eftir 1:44 í 1. lotu.
Strávigt kvenna: Amanda Ribas sigraði Mackenzie Dern eftir dómaraákvörðun (30-27, 30-27, 30-27).
Léttvigt: Matt Frevola sigraðiLuis Peña eftir klofna dómaraákvörðun (28-29, 29-28, 29-28).
Millivigt: Eryk Anders sigraði Gerald Meerschaert eftir klofna dómaraákvörðun (28-29, 29-28, 29-28).

ESPN+ upphitunarbardagar:

Léttþungavigt: Ryan Spann sigraði Devin Clark með uppgjafartaki (guillotine choke) eftir 2:01 í 2. lotu.
Léttvigt: Mike Davis sigraði Thomas Gifford með rothöggi eftir 4:45 í 3. lotu.
Veltivigt: Alex Morono sigraði Max Griffin eftir dómaraákvörðun.
Fluguvigt: Deiveson Figueiredo sigraði Tim Elliott með uppgjafartaki (guillotine choke) eftir 3:08 í 1. lotu.
Bantamvigt: Marlon Vera sigraði Andre Ewell með tæknilegu rothöggi eftir 3:17 í 3. lotu.
Veltivigt: Miguel Baeza sigraði Hector Aldana með tæknilegu rothöggi eftir tæknilegt rothögg eftir 2:32 í 2. lotu.
Millivigt: Marvin Vettori sigraði Andrew Sanchez eftir dómaraákvörðun.
Fluguvigt kvenna: JJ Aldrich sigraði Lauren Mueller eftir dómaraákvörðun.

Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -

Most Popular