spot_img
Monday, November 25, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeForsíðaÚrslit úr BJJ móti VBC

Úrslit úr BJJ móti VBC

vbc motHvítbeltingamót VBC fór fram í dag. 58 keppendur voru skráðir til leiks þar sem sá yngsti var aðeins 15 ára og sá elsti 69 ára. Keppendur komu frá sjö félögum víðsvegar um landið.

Æfingarfélögin Gracie Barra, Hörður, Mjölnir, Gleipnir, Fenrir, Sleipnir og VBC tóku öll þátt og stóðu sig með prýði. Böðvar T. Reynisson frá Mjölni og Heiðdís Ósk Leifsdóttir frá VBC sigruðu opnu flokkana. Mótið var mjög vel sótt þó það sé hásumar. Fjögur lið sendu nánast jafnmarga keppendur. Mjölnir sendi 13 keppendur, Sleipnir 13, VBC 11 og Fenrir 10. VBC Checkmat var óumdeilanega sigurvegari mótsins og sigruðu sex þyngdarflokka en þar á meðal opinn flokk kvenna.

Úrslit mótsins:

-70kg KK 1. Pétur Ó Þorkelsson (VBC Checkmat) 2. Guðni Þ Svavarsson (VBC Checkmat) 3. Ægir M Baldvinsson (Sleipnir)

-76kg KK 1.Ingi Þ Hjálmarsson (VBC Ckeckmat) 2. Bjarni D Sigfússon (Sleipnir) 3. Tómas D Bessason (Sleipnir)

-82kg KK 1. Luigi Á Gala (VBC Checkmat) 2. Brynjar F Jónsson (Gleypnir) 3. Robert Kraciuk (Sleipnir)

-88kg KK 1. Böðvar T Reynisson (Mjölnir) 2. Styrmir Gíslason (VBC Checkmat) 3. Daniel Þ Jónsson (Mjölnir)

-94kg KK 1. Trausti JÞ Gíslason (VBC Checkmat) 2. Kristján Arnarsson (Mjölnir) 3. Oddur P. Laxdal (Fenrir)

-100kg kk 1. Bjarki Pétursson. (Hörður) 2. Tómas Pálsson. (Fenrir) 3. Sindri M Guðbjörnsson (Mjölnir)

+100kg KK 1. Kristinn A Hinriksson (Mjölnir) 2. Brynjar Guðmundsson (Sleipnir) 3. Eysteinn Kristinsson (VBC Checkmat)

-62kg KVK 1.Heiðdis Ósk Leifsdóttir (VBC Checkmat) 2. Ólöf Embla Kristinsdóttir (VBC Checkmat) 3. Harpa Halldórsdóttir (Fenrir)

+62kg KVK 1. Drífa Jónsdóttir (Mjölnir) 2. Guðrún B Jónsdóttir (VBC Checkmat) 3. Ásta Ægisdóttir (Mjölnir)

Opinn flokkur KVK 1. Heiðdis Ósk Leifsdóttir (VBC Checkmat) 2. Ólöf Embla Kristinsdóttir (VBC Checkmat) 3. Rut Pétursdóttir (Fenrir)

Opinn flokkur KK 1. Böðvar T Reynisson (Mjölnir) 2. Ingi Þ Hjálmarsson (VBC Checkmat) 3. Oddur P Laxdal (Fenrir)

Ofurbardagar:

1. Halldór Logi (Fenrir) 2. Halldór Sveinsson (Gracie Barra)

1.Birkir Freyr (Mjölnir) 2. Helgi Rafn (Sleipnir)

Stigakeppni liða:
VBC Checkmat 73 stig
Mjölnir 43 stig
Hörður 9 stig
Sleipnir 8 stig
Fenrir 7 stig
Gleypnir 3 stig

spot_img
spot_img
spot_img
Brynjar Hafsteinsson
Brynjar Hafsteinsson
-Greinarhöfundur -Félagsfræðinemi HÍ -MMA-spekingur frá 1999 -Sparkboxari
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular