spot_img
Friday, November 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeForsíðaÚrslit úr Íslandsmeistaramóti ungmenna í BJJ

Úrslit úr Íslandsmeistaramóti ungmenna í BJJ

20131110_120754[1]
Verðlaunahafar í -40 kg flokki í 8-10 ára aldursflokki
Íslandsmeistaramót ungmenna fór fram í dag á Iðuvöllum á Reykjanesi. Mótið var virkilega skemmtilegt og margar frábærar glímur áttu sér stað. Það er nokkuð ljóst að framtíðin í íþróttinni er afar björt. Sleipnir var stigahæsta félagið á mótinu en úrslit úr öllum flokkum má sjá hér að neðan.

8-10 ára aldursflokkur (telur ekki til stiga á Íslandsmóti)

-30 kg flokkur

1. sæti: Daníel Dagur Árnason (Sleipnir)
2. sæti: Myrkvi M. W. Stefánsson (Mjölnir)
3. sæti: Valur Axel Axelsson (Sleipnir)

-35 kg flokkur

1. sæti: Mikael Leó Aclipen (Mjölnir)
2. sæti: Kristófer Hearn (Sleipnir)
3. sæti: Snorri Heimisson (Mjölnir

-40 kg flokkur

1. sæti: Björgúlfur Burknason (Mjölnir)
2. sæti: Róbert Ingi Bjarnason (Mjölnir)
3. sæti: Gunnar Örn Guðmundsson (Sleipnir)

+40 kg flokkur

1. sæti: Ingvar Breki (Sleipnir)
2. sæti: Árni Aðalsteinn Halldórsson (Sleipnir)
3. sæti: Bjarni Hrafn Hermannsson (Sleipnir)

11-12 ára aldursflokkur

-40 kg flokkur

1. sæti: Ingólfur Rögnvaldsson (Sleipnir)
2. sæti: Óttar Antonsson (Mjölnir)

-50 kg flokkur

1. sæti: Hafþór Árni Hermansson (Sleipnir)
2. sæti: Einar Þór Friðriksson (Mjölnir)

+50 kg flokkur

1. sæti: Halldór Logi Sigurðsson (Sleipnir)
2. sæti: Viktor Gunnarsson (Mjölnir)
3. sæti: Bjartþór Freyr Böðvarsson (Sleipnir)

Opinn flokkur stúlkna

1. sæti: Izabella Luiza (Sleipnir)
2. sæti: Svava Dís Jóhannesdóttir (Sleipnir)

13-14 ára aldursflokkur

-45 kg flokkur

1. sæti: Jökull Elí Borg (Mjölnir)
2. sæti: Aron Viðar Atlason (Sleipnir)

-55 kg flokkur

1. sæti: Svanur Þór (Sleipnir)
2. sæti: Sigurður Snær Sigurðsson (Mjölnir)

-60 kg flokkur

1. sæti: Guðni Veigar (Mjölnir)
2. sæti: Ægir Már Baldvinsson (Sleipnir)
3. sæti: Arenr Tristan (Gracie)

-75 kg flokkur

1. sæti: Bjarni Darri Sigfússon (Sleipnir)
2. sæti: Bjarni Júliusson (Sleipnir)
3. sæti: Joey Nelson (Sleipnir)

Opinn flokkur stúlkna

1. sæti: Sædís Karólína (Gracie)
2. sæti: Gabija Staselyte (Sleipnir)
3. sæti: Sandra Dís Arnarsdóttir (Sleipnir)

15-17 ára aldursflokkur

-66 kg flokkur

1. sæti: Kristján Helgi Hafliðason (Mjölnir)
2. sæti: Karel Bergmann Gunnarsson (Sleipnir)
3. sæti: Eyjólfur Herbertsson (Sleipnir)

-73 kg flokkur

1. sæti: Michael Martin Davíðsson (Sleipnir)
2. sæti: Sigurður Örn Alfonsson (Mjölnir)

-81 kg flokkur

1. sæti: Marinó Kristjánsson (Mjölnir)
2. sæti: Jón Pétur Sævarsson (Gracie)
3. sæti: Viggó Jónsson (Mjölnir)

-90 kg flokkur

1. sæti: Egill Blöndal (Sleipnir)
2. sæti: Böðvar Tandri Reynisson (Mjölnir)
3. sæti: Kristófer Þór Pétursson (Mjölnir)

Opinn flokkur stúlkna

1. sæti: Sóley Þrastardóttir (Sleipnir)
2. sæti: Þórdís Mjöll Böðvarsdóttir (Sleipnir)

Opinn flokkur drengja

1. sæti: Egill Blöndal (Sleipnir)
2. sæti: Böðvar Tandri Reynisson (Mjölnir)
3. sæti: Úlfar Böðvarson (Sleipnir)

Stig liða á Íslandsmótinu

1. sæti: Sleipnir 115 stig
2. sæti: Mjölnir 59 stig
3. sæti: Gracie 13 stig

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

1 COMMENT

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular