Saturday, February 24, 2024
HomeForsíðaKynningarmyndband: VBC

Kynningarmyndband: VBC

Frá því að undiritaður byrjaði að skrifa fréttir um MMA á Íslandi þá hefur verið draumur að kynna íslensk bardagafélög. Nú hefur það orðið að veruleika.

“Kynningarmyndband: VBC” er fyrsta kynningarmyndband MMA frétta þar sem við ætlum að skoða æfingafélög sem bjóða upp á bardagalistir á Íslandi.

VBC opnuðu hurðir sínar fyrir MMA fréttum og við fengum að sjá hvað þeir bjóða upp á.

Á heimasíðu VBC eru allar upplýsingar um æfingarfélagið. Þar á meðal upplýsingar ef þú vilt taka þátt í því frábæra starfi sem fer þar fram.

Brynjar Hafsteinsson
Brynjar Hafsteinsson
-Greinarhöfundur -Félagsfræðinemi HÍ -MMA-spekingur frá 1999 -Sparkboxari
RELATED ARTICLES

1 COMMENT

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -

Most Popular